TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA
Tímarit lögfræðinga er leiðandi innlent lögfræðitímarit sem þjónar staðbundnu vísindasamfélagi á sviði íslenskrar lögfræði. Þar eru birtar ritrýndar fræðilegar greinar sem uppfylla fyllstu kröfur um vísindaleg vinnubrögð og nýnæmi. Tímaritið er gefið út fjórum sinnum á ári.
Tímaritið ber ISSN-númerið 0493-2714. Þá fá greinar sem birtast í tímaritinu sérstakt DOI-númer (frá og með 3. hefti 71. árg. 2021).
Útgefandi er Lögfræðingafélag Íslands, félagasamtök lögfræðinga á Íslandi. Ritstjóri er Sindri M. Stephensen, dósent við Lagadeild Háskólans í Reykjavík. Netfang: sindris@ru.is Framkvæmdastjóri er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari.
Afgreiðslu annast Margrét Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Lögfræðingafélags Íslands, netfang: skrifstofa@logfraedingafelag.is
Fyrir greinarhöfunda og ritrýna / For authors and reviewers
Hér má nálgast verklags- og ritrýnireglur Tímarits lögfræðinga og staðlað matsblað fyrir ritrýna.
Here you can access Tímarit lögfræðinga Law Review's guidelines for authors and reviewers and a standard assessment form for reviewers.
Afgreiðsla Tímarits lögfræðinga
Hægt er að kaupa stök hefti eða áskrift að prentútgáfu tímaritsins á skrifstofu Lögfræðingafélags Íslands, Álftamýri 9, 108 Reykjavík, kl. 13-15 virka daga. Pöntun í síma 568-0887, netfang: skrifstofa@logfraedingafelag.is
Einnig er hægt að kaup stök hefti eða áskrift að rafrænni útgáfu tímaritsins í vefverslun
VERÐSKRÁ
Verð á stöku hefti: | kr. 3.052,- með vsk. |
Áskrift: | kr. 8.730,- með vsk. |
Rafræn áskrift fyrir lögmannsstofur/stofnanir:
# Lögfræðingar | Verð |
---|---|
2-5: | kr. 11.111,- með vsk. |
6-9: | kr. 21.001,- með vsk. |
10-20: | kr. 30.891,- með vsk. |
21-30: | kr. 42.002,- með vsk. |
31-50: | kr. 50.672,- með vsk. |
50-150: | kr. 97.802,- með vsk. |
*ef áskrifendur eru fleiri en 150 gildir sérverð
Leiðbeiningar fyrir þau sem eru að skrá sig í vefverslun í fyrsta sinn
Fyrst þarf að nýskrá sig - Athugið að gera lykilorð þannig úr garði að það séu hástafir/lágstafir/punktur, t.d. Mánu&dagur.2021. Þegar skráningin er komin þarf að skrá sig inn og "kaupa fleiri hefti" - "staðfesta kaup". Þegar það er frágengið kemur hefti strax í tölvupósti og reikningur verður sendur síðar.
Þá er hægt að kaupa aðgang að rafrænni útgáfu tímaritsins í gegnum gagnagrunn Fons Juris Athugið: Þeir sem vilja vera með áskrift að tímaritinu í gegnum Fons Juris þurfa að vera með rafræna áskrift, ekki er nóg að vera með áskrift að prentútgáfu.
Loks eru eldri árgangar tímaritsins smám saman gerðir aðgengilegir á vefsíðunni Tímarit.is (nú þegar eru aðgengilegir 1. árg. 1951 til 54. árg. 2004). , Önnur hefti er hægt að kaupa í vefverslun eða prentuð hefti á skrifstofu.
Til að leita að greinum úr tímaritinu, hvort sem er eftir efnisflokki, höfundi eða nafni á grein, er hægt að fara á vefsíðu Leitar. Til að takmarka leitina er t.d. hægt að velja ítarlega leit og velja þar „Tímarit“ eða „Tímaritsgrein“ undir „Efnistegund“.
1. hefti 2022
Málskotsheimild í einkamálum rýmkuð fyrir nýja Hæstarétt eftir Valgerði Sólnes ritstjóra
Samræmd túlkun Evrópuréttar – birtingarmynd í landsrétti eftir Gunnar Þór Pétursson og Ómar Berg Rúnarsson
Að móta og breyta stjórnarskrá: Kristrúnu Heimisdóttur svarað eftir Vilhjálm Þorsteinsson, Katrínu Oddsdóttur og Viktor Orra Valgarðsson
Skilyrði veitingar lögmannsréttinda eftir Reimar Pétursson
Málþing um hlutverk og framtíðarskipan ákæruvaldsins 12. maí 2022. Ræður framsögumanna
2. hefti 2022
Lagamál og skilgreiningarvandræði eftir Valgerði Sólnes ritstjóra
Eineðli lands- og þjóðaréttar í dómum Hæstaréttar til 1975 eftir Bryndísi Torfadóttur og Bjarna Má Magnússon
Áhrif útilokunarreglunnar á málsástæður og mótmæli við meðferð einkamála eftir Gunnar Atla Gunnarsson
Takmarkanir íslenskra laga á frjálsri för verðandi foreldra á EES-svæðinu með tilliti til útreiknings fæðingarorlofsgreiðslna eftir Védísi Evu Guðmundsdóttur
Fræðileg umfjöllun um eigin úrlausnir eftir Odd Þorra Viðarsson
3. hefti 2022
Rannsóknarskylda dómara samkvæmt lögræðislögum nr. 71/1997 eftir Valgerði Sólnes ritstjóra
Útivistardómar samkvæmt 161. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála í ljósi réttinda sakaðra manna eftir Margréti Helgu Kr. Stefánsdóttur og Oddnýju Mjöll Arnardóttur
Eignarréttur að auðlindum í jörðu – ný álitaefni og áskoranir eftir Víði Smára Petersen
Um mörk stórfelldrar líkamsárásar og tilraunar til manndráps eftir Gunnar Atla Gunnarsson
Málþing um kauprétti og kaupauka starfsmanna fjármálafyrirtækja á Lagadegi 23. september 2022: Ræður framsögumanna
4. hefti 2022
Nýtt rit um efnisreglur stjórnsýsluréttar og sala sveitarfélaga á byggingarlóðum sínum eftir Valgerði Sólnes ritstjóra
Almenn skilyrði fyrir endurupptöku dóma og endurupptaka einkamála eftir Sindra M. Stephensen og Víði Smára Petersen
Skilyrði fyrir endurupptöku dóma í sakamálum og valdmörk endurupptökudóms eftir Sindra M. Stephensen og Viði Smára Petersen
Efnisyfirlit TL 1. heftis 2021
Ráðgefandi álit Mannréttindadómstóls Evrópu eftir Sindra M. Stephensen gestaritstjóra.
Náttúruhamfaratrygging eftir Eirík Jónsson.
Hlutfallsreglan: Reglur skaðabótaréttar og vátryggingaréttar um mat á varanlegum miska og varanlegri læknisfræðilegri örorku eftir Viðar Má Matthíasson.
Bólusetningarskylda og mannréttindasáttmáli Evrópu – Dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu frá 8. apríl 2021 og skilyrði aðgerða í tilefni af COVID-19 eftir Halldóru Þorsteinsdóttur.
Málsmeðferð í þjóðlendumálum eftir Þorstein Magnússon.
Efnisyfirlit 2. heftis 2021
Fræðiskrif á íslensku og háskólarnir eftir Sindra M. Stephensen gestaritstjóra.
Hvaða breytinga er þörf á skaðabótalögum? eftir Eirík Jónsson.
Hvaða áhrif hefði lögfesting reglu um skilyrði 15% varanlegrar örorku fyrir bótum? eftir Valgerði Sólnes.
Aðskilnaðarbann lax- og silungsveiðilaga - lagaþróun og réttarframkvæmd eftir Víði Smára Petersen.
Aðild, kröfugerð og málsforræði í þjóðlendumálum eftir Þorstein Magnússon.
Efnisyfirlit 3. heftis 2021
Alþingiskosningar fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá og settum lögum eftir Valgerði Sólnes ritstjóra.
Skipting sakarefnis samkvæmt 31. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála eftir Gunnar Atla Gunnarsson.
Hver eru skilyrði fyrir því að bætur fyrir ófjárhagslegt tjón (miskabætur) erfist? eftir Guðmund Sigurðsson.
Landsréttur og fordæmi eftir Hafstein Dan Kristjánsson.
Efnisyfirlit 4. heftis 2021
Einkavæðing fjármálafyrirtækja og nýjar verklags- og ritrýnireglur fyrir Tímarit lögfræðinga eftir Valgerði Sólnes ritstjóra.
Skörun bóta samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 um samhæfingu almannatrygginga eftir Ingvar Sverrisson.
Um hraða málsmeðferð – málsmeðferð innan hæfilegs tíma eftir Þorgeir Inga Njálsson.
TL 1/2020
Áhrif MDE eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Undanþágur frá bannákvæðum 10. og 12. gr. samkeppnislaga eftir Peter Dalmay.
Valdbeiting og lögsaga um borð í Polar Nanoq eftir Bjarna Má Magnússon og Hlín Gísladóttur.
TL 2/2020
Lögfræðingar og erindi í þjóðfélagsmálin eftir Halldóru Þorsteinsdóttur.
Svipting ríkisborgararéttar vígamanna: Evrópsk framkvæmd í ljósi þjóðaréttarlegra skuldbindinga eftir Diljá Ragnarsdóttur.
Skaðabætur í aðdraganda samningsgerðar – Culpa in Contrahendo eftir Jóhannes Tómasson.
Matsgerðir dómkvaddra matsmanna í einkamálum – samanburður á vestnorrænum rétti eftir Sigmar Aron Ómarsson.
TL 3/2020
Verkfæri lögfræðinnar og annarra greina eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Réttarríkið sem leiðarstjarna mannréttindasáttmála Evrópu: Mannréttindadómstóll Evrópu og sjálfstæði dómstóla eftir Róbert R. Spanó.
Landfesti lýðræðis: Þýðing breytingarreglu stjórnarskrárinnar eftir Kristrúnu Heimisdóttur.
Líkamstjón – varanleg fjárhagsleg örorka metin 15% eða minni eftir Guðmund Sigurðsson.
TL 4/2020
Hlutverk dómstóla í tvöföldu refsivörslukerfi eftir Valgerði Sólnes.
Málþing um réttarríki, lýðræði og mannréttindasáttmála Evrópu 24. september 2021: Ræður forseta Mannréttindadómstóls Evrópu og forsætisráðherra.
Ívilnanir í sköttum eftir Sindra M. Stephensen.
Auknar kröfur til fjárfestaverndar með tilkomu MiFID II: Mat á hæfi og tilhlýðileika eftir Aðalstein E. Jónasson og Andra Fannar Bergþórsson.
Handhafar atkvæðisréttar í veiðifélögum eftir Jörund Gauksson.
Frá Strassborg er þetta helst eftir Hildi Hjörvar.
TL 1/2020
Áhrif MDE eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Undanþágur frá bannákvæðum 10. og 12. gr. samkeppnislaga eftir Peter Dalmay.
Valdbeiting og lögsaga um borð í Polar Nanoq eftir Bjarna Má Magnússon og Hlín Gísladóttur.
TL 2/2020
Lögfræðingar og erindi í þjóðfélagsmálin eftir Halldóru Þorsteinsdóttur.
Svipting ríkisborgararéttar vígamanna: Evrópsk framkvæmd í ljósi þjóðaréttarlegra skuldbindinga eftir Diljá Ragnarsdóttur.
Skaðabætur í aðdraganda samningsgerðar – Culpa in Contrahendo eftir Jóhannes Tómasson.
Matsgerðir dómkvaddra matsmanna í einkamálum – samanburður á vestnorrænum rétti eftir Sigmar Aron Ómarsson.
TL 3/2020
Verkfæri lögfræðinnar og annarra greina eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Réttarríkið sem leiðarstjarna mannréttindasáttmála Evrópu: Mannréttindadómstóll Evrópu og sjálfstæði dómstóla eftir Róbert R. Spanó.
Landfesti lýðræðis: Þýðing breytingarreglu stjórnarskrárinnar eftir Kristrúnu Heimisdóttur.
Líkamstjón – varanleg fjárhagsleg örorka metin 15% eða minni eftir Guðmund Sigurðsson.
TL 4/2020
Hlutverk dómstóla í tvöföldu refsivörslukerfi eftir Valgerði Sólnes.
Málþing um réttarríki, lýðræði og mannréttindasáttmála Evrópu 24. september 2021: Ræður forseta Mannréttindadómstóls Evrópu og forsætisráðherra.
Ívilnanir í sköttum eftir Sindra M. Stephensen.
Auknar kröfur til fjárfestaverndar með tilkomu MiFID II: Mat á hæfi og tilhlýðileika eftir Aðalstein E. Jónasson og Andra Fannar Bergþórsson.
Handhafar atkvæðisréttar í veiðifélögum eftir Jörund Gauksson.
Frá Strassborg er þetta helst eftir Hildi Hjörvar.
Efnisyfirlit 4. heftis 2018
Frískleg umræða um EES-samninginn eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Tveggja stoða kerfi EES-samningsins og sjálfstæðar stofnanir ESB eftir Ólaf Jóhannes Einarsson.
Kemur EES-samningurinn á fót réttarkerfi? eftir Ómar Berg Rúnarsson.
EFTA-dómstóllinn í aldarfjórðung eftir Birgi Hrafn Búason.
---
Efnisyfirlit 3. heftis 2018
Ritstjóraskipti eftir Hafstein Þór Hauksson.
Fyrning kröfuréttinda - síðari hluti eftir Eyvind G. Gunnarsson.
Um valdmörk og valdheimildir stofnana Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins eftir Margréti Einarsdóttur og Stefán Má Stefánsson.
Heimild dómara til að fresta einkamáli af sjálfsdáðum eftir Tómas Hrafn Sveinsson og Þorvald Heiðar Þorsteinsson.
Réttur farþega sem ferðast með loftförum, skipum og hópbifreiðum og hlutverk Samgöngustofu í því tilliti eftir Evu Sigrúnu Óskarsdóttur, Magnús Dige Baldursson og Sigrúnu Henríettu Kristjánsdóttur.
---
Efnisyfirlit 2. heftis 2018
Tjáningarfrelsi í brennidepli eftir Hafstein Þór Hauksson.
Aðdragandi eignarnáms og framkvæmd á grundvelli þess – frá hugmynd til veruleika eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson.
Verður Hæstiréttur „hæstiréttur“? Um starfsaðstæður Hæstaréttar Íslands í fortíð og framtíð eftir Gunnar Pál Baldvinsson.
Skilyrði lögbanns eftir Eirík Elís Þorláksson.
---
Efnisyfirlit 1. heftis 2018
Áskoranir við framkvæmd EES-samningsins eftir Hafstein Þór Hauksson
Innleiðing afleiddrar löggjafar í íslenskan rétt - ástæður vandans og hvað er unnt að gera betur? eftir Margréti Einarsdóttur.
Bráðabirgðaákvarðanir við meðferð stjórnsýslumála eftir dr. jur Pál Hreinsson.
Gjaldfærsla kröfutapa samkvæmt 1. mgr. 3. tölul. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt eftir Sigmund Stefánsson.
Efnisyfirlit 4. heftis 2017 Frumkvæðisbirting upplýsinga úr málaskrám stjórnvalda eftir Hafstein Þór Hauksson.
Nokkur álitaefni um íslenskar grunnlínur eftir Svövu Pétursdóttur og Bjarna Már Magnússon. útdráttur
Málsmeðferð úrskurðarnefndar um upplýsingamál eftir Odd Þorra Viðarsson. útdráttur
Eru 37. til 41. gr., og 89. og 90. gr. laga nr. 15/2016 um fullnustu refsingar brot gegn 2. og 60. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands og 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu? eftir Ástríði Grímsdóttur.
Siðareglur dómara og hinn mannlegi þáttur við úrlausn dómsmála eftir Arnar Þór Jónsson.
--
Efnisyfirlit 3. heftis 2017
Landsréttur tekur til starfa eftir Hafstein Þór Hauksson.
Fyrning kröfuréttinda - fyrri hluti eftir Eyvind G. Gunnarsson.
Réttmætar væntingar í stjórnsýslurétti eftir Pál Hreinsson.
Áherslubreytingar Hæstaréttar í sakamálum er varða skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda og skýrslum þessu tengdu eftir Einar Huga Bjarnason.
---
Efnisyfirlit 2. heftis 2017
Breytingarákvæði stjórnarskrárinnar eftir Hafstein Þór Hauksson.
Bindandi áhrif dóma í einkamálum (Res Judicata) eftir Arnar Þór Jónsson. útdráttur
Á rökum reistur - dómur EFTA-dómstólsins í máli nr. E-17/15 (Ferskar kjötvörur gegn íslenska ríkinu) eftir Ólaf Jóhannes Einarsson. útdráttur
Refsiþarfir samfélagsins og lagaleg jafnvægislist eftir Jónatan Þórmundsson.
--
Efnisyfirlit 1. heftis 2017
Aðild Íslands að Open Government Partnership eftir Hafstein Þór Hauksson.
Ákvörðun um eignarnám eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson. Útdráttur
Ákvæði hegningarlaga um ofbeldi í nánum samböndum eftir Svölu Ísfeld Ólafsdóttur. Útdráttur
1. hefti 2015
Fangelsið á Hólmsheiði
eftir Hafstein Þór Hauksson..................................................................................................... 1
Inngangur að alþjóðlegum refsirétti
eftir Jónatan Þórmundsson...................................................................................................... 3
Frjálsar fjármagnshreyfingar innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins
eftir Stefán Má Stefánsson...................................................................................................... 65
Almannaréttur – frjáls för og dvöl
eftir Aagot Vigdísi Óskarsdóttur.............................................................................................. 99
2. hefti 2015
Þvælast lögfræðingarnir fyrir stjórnmálamönnunum?
eftir Hafstein Þór Hauksson.................................................................................................... 141
Lagaheimild reglugerða
eftir Pál Hreinsson.................................................................................................................. 143
Gagnkvæm upplýsingaskipti í skattamálum
eftir Ragnheiði Snorradóttur.................................................................................................. 295
Kyrrsetning og skilyrði hennar
eftir Eirík Elís Þorláksson........................................................................................................ 361
3. hefti 2015
Til minningar um Þór Vilhjálmsson (1930-2015)
eftir Hafstein Þór Hauksson................................................................................................... 397
Samaðild
eftir Sigurð Tómas Magnússon.............................................................................................. 399
Gagnkvæm upplýsingaskipti í skattamálum
eftir Guðmund Sigurðsson og Einar Baldvin Axelsson........................................................... 465
4. hefti 2015
Ættu ráðherrar að segja af sér þingmennsku?
eftir Hafstein Þór Hauksson................................................................................................... 543
Upptaka afleiddrar löggjafar í EES-samninginn og innleiðing í íslenskan rétt
eftir Margréti Einarsdóttur.................................................................................................... 545
Veruleg fjártjónshætta við lánveitingar
eftir Andrés Þorleifsson......................................................................................................... 589
Beiting ógildingarreglu 36. Gr. samningalaga: Hugleiðingar í tilefni af
dómi Hæstaréttar 19. nóvember 2015 í máli nr. 100/2015
eftir Valgerði Sólnes og Víði Smára Petersen........................................................................ 611
Lögmæti hlerana við rannsókn hrunmála
eftir Þorbjörn Björnsson........................................................................................................ 635
Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Erlu Hlynsdóttur
gegn Íslandi (nr. 3) frá 2. júní 2015
eftir Stefán Má Stefánsson.................................................................................................... 693
1. hefti 2014
Áfangaskýrsla stjórnarskrárnefndar – lítil skýrsla, stórt skref?
eftir Hafstein Þór Hauksson.................................................................................................. 1
Ný úrræði vegna brota á lögum um opinber innkaup
eftir Sigurð Snædal Júlíusson................................................................................................ 3
Á réttarhagfræði erindi við íslenska lögfræðinga?
eftir Arnald Hjartarson.......................................................................................................... 37
Samningar félags við tengda aðila – Um 95. gr. a í lögum um hlutafélög nr. 2/1995
eftir Frey Björnsson............................................................................................................... 69
2. hefti 2014
Dr. Páll Sigurðsson lætur af störfum
eftir Hafstein Þór Hauksson................................................................................................... 103
Hriktir í stoðum réttarríkis?
eftir Jóhannes Sigurðsson og Þóri Júlíusson.......................................................................... 105
Heimildir stjórnvalda til að fresta réttaráhrifum stjórnvaldsákvarðana
eftir Þorvald Heiðar Þorsteinsson......................................................................................... 169
Litis pendens áhrif í einkamálum samkvæmt lögum nr. 7/2011 um Lúganósamninginn
eftir Eirík Elís Þorláksson....................................................................................................... 219
Nýjar reglur um málsgögn í einkamálum og sakamálum
eftir Ingveldi Einarsdóttur, Viðar Má Matthíasson og Þorgeir Örlygsson............................. 241
Hugleiðingar um kerfi til styrkingar íslensku krónunni
eftir Stefán Má Stefánsson, Einar Guðbjartsson og Peter Ørebeck..................................... 257
3. hefti 2014
Dómsmálaráðuneyti
eftir Hafstein Þór Hauksson.................................................................................................. 271
Samræmd EES-túlkun
eftir dr. jur. Pál Hreinsson..................................................................................................... 273
Aðgangur málsaðila að gögnum samkeppnismáls
eftir Kristínu Benediktsdóttur............................................................................................... 309
Bætur fyrir tiltekið skaðaverk án fjárhæðar ef enn er óvíst um hana
eftir Tómas Hrafn Sveinsson................................................................................................. 335
4. hefti 2014
Millidómstig
eftir Hafstein Þór Hauksson.................................................................................................. 361
Samspil laga og fjárlaga
eftir Ragnhildi Helgadóttur................................................................................................... 365
Upplýsingaskylda endurskoðenda fjármálafyrirtækja
eftir Arnald Hjartarson og Gísla Örn Kjartansson................................................................. 385
Um sígildar og stefnumarkandi meginreglur laga
eftir Hafstein Dan Kristjánsson............................................................................................. 423
Á víð og dreif: Starfsemi Lögfræðingafélags Íslands 2014-2015
eftir Eyrúnu Ingadóttur......................................................................................................... 459