Höfundaréttarfélag Íslands er félag sérfræðinga á sviði höfundaréttar. Markmið félagsins er að efla þekkingu á höfundarétti og stuðla að þróun þeirrar greinar lögvísinda með erindaflutningi, umræðum, útgáfustarfi o.fl. 

Félagsmenn geta þeir orðið sem hefur virk afskipti af höfundaréttarmálum og/eða sérþekkingu í höfundarétti, að mati stjórnar félagsins, og eru félagar í Lögfræðingafélagi Íslands. 

 

Stjórn Höfundaréttarfélags Íslands

Formaður

 • Hjördís Halldórsdóttir lögmaður á Logos, netfang: hjordis@logos.is 

Varaformaður

 • Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri STEF.
Aðrir stjórnarmenn
 • Erla Árnadóttir
 • Gunnar Guðmundsson
 • Rán Tryggvadóttir
 • Tómas Þorvaldsson

Fulltrúaráð

 • Anna Tómasdóttir
 • Halldór Þ. Birgisson
 • Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
 • Jón Vilberg Guðjónsson
 • Lára Herborg Ólafsdóttir
 • Þórunn Hafstein
Höfundaréttaraðalfundur 7Júní2021

Á vormánuðum 2019 varð Höfundaréttarfélagið undirfélag Lögfræðingafélags Íslands.