Námsferðir

Að jafnaði stendur Lögfræðingafélag Íslands fyrir námsferð annað hvert ár. 

 

 

Mikhail Pavstyuk 8436 Unsplash Copy (1)
föstudagur, 19. janúar 2024
Námsferð til Suður-Afríku 2005

Dagana 6.-16. nóvember 2005 fór hópur á vegum Lögfræðingafélags Íslands í námsferð til Suður Afríku.

Marokko3
þriðjudagur, 23. janúar 2024
Námsferð til Marokkó 2019

Annað hvert ár stendur Lögfræðingafélag Íslands fyrir námsferðum til fjarlægra landa til að gefa íslenskum lögfræðingum kost á því að kynnast dóms- og lagakerfi þeirra. Ferðir sem þessar auka víðsýni lögfræðinga og kynni á milli þeirra sjálfra sem og á milli landa. Haustið 2019 fór 49 manna hópur lögfræðinga og fylgifiska á vegum félagsins í sjö daga ferð til Marokkó og byrjaði ferðina í höfuðborginni Rabat.