Fréttir

fimmtudagur, 1. maí 2025
Mentorprógram fyrir unga lögfræðinga 2025
Opið er fyrir umsóknir í Mentorpógram 2025 til 1. maí

fimmtudagur, 27. mars 2025
Hvers vegna er ég hér?
Lögfræðingafélag Íslands kynnir spennandi viðburð fyrir alla laganema og unga lögfræðinga 30 ára og yngri! Viðburðurinn fer fram fimmtudaginn 27. mars hjá LOGOS lögmannsþjónustu, Efstaleiti 5, Rvík. Komdu og fáðu innsýn í fjölbreytta möguleika innan lögfræðinnar með kynningu á ýmsum starfsstéttum hennar.
Viðburðir
Ekkert skráð