Umsókn um aðild að Lögfræðingafélaginu


 

Til að ganga í Lögfræðingafélag Íslands þarf að hafa lokið grunn- og meistaranámi í lögfræði (150 einingum) frá viðurkenndum háskóla.

Þeir sem hafa lokið BA/BS gráðu í lögfræði og stunda meistaranám geta óskað eftir aukaaðild að félaginu.

Vinsamlegast fylltu út neðangreindar upplýsingar. Haft verður samband við þig fljótlega til að staðfesta að umsókn hafi verið samþykkt. 

 

Upplýsingar
Aðild
Ég óska eftir því að vera í eftirtöldum undirdeildum/félögum (að því tilskyldu að ég falli undir skilyrði þeirra):