FLF - Félag lögfræðinga í fyrirtækjum er undirdeild í Lögfræðingafélagi íslands, var stofnuð af 50 lögfræðingum 27. apríl 2016.

Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna lögfræðinga sem starfa hjá fyrirtækjum, fjalla um og skapa umræðu innan félagsins um störf lögfræðinga í fyrirtækjum, fjalla um áhugaefni þeirra innan lögfræðinnar og stuðla að auknum samskiptum meðal þeirra, svo og að efla samskipti lögfræðinga almennt.

 

Félagar geta orðið allir lögfræðingar sem starfa í fyrirtækjum, selja ekki út lögfræðiþjónustu sína eða fyrirtækisins til þriðja aðila og eru í Lögfræðingafélagi Íslands.

 

FLF Aðalfundur 2023

Af aðalfundi FLF 2023

 

Stjórnarmenn:

  • Andrea Olsen (Frigus),
  • Ásgeir Sigurður Ágústsson (Rapyd).
  • Guðrún Jóna Guðmundsdóttir (Eimskip)
  • Hanna Björt Kristjánsdóttir (Íslandsbanki),
  • Kristín Lára Helgadóttir (Veritas), 

 

Varamenn í stjórn:

  • Magnús Már Leifsson (Kvika eignastýring)
  • Vilhjálmur Þór Svansson (Creditinfo)