Fréttir

Starfsstéttir Lögfræðinnar
fimmtudagur, 27. mars 2025
Hvers vegna er ég hér?

Lögfræðingafélag Íslands kynnir spennandi viðburð fyrir alla laganema og unga lögfræðinga 30 ára og yngri! Viðburðurinn fer fram fimmtudaginn 27. mars hjá LOGOS lögmannsþjónustu, Efstaleiti 5, Rvík. Komdu og fáðu innsýn í fjölbreytta möguleika innan lögfræðinnar með kynningu á ýmsum starfsstéttum hennar.

AI Skjámynd 2025 02 04 103313
þriðjudagur, 18. febrúar 2025
Gervigreindarfyrirtæki á sviði lögfræði

Lögfræðingafélag Íslands heldur hádegisverðarfund á Nauthóli þar sem fjögur íslensk fyrirtæki kynna starfsemi sína. Öll þessi fyrirtæki hafa í boði lausnir, verkfæri og þjónustu á sviði gervigreindar sem nýtist lögfræðingum í störfum þeirra. Fundurinn er fullbókaður en hægt er að skrá sig á biðlista.

Viðburðir

Ekkert skráð