Fréttir
föstudagur, 5. september 2025
Námsferð til Póllands 5.-15. september 2025
Nú er námsferð til Póllands fullskráð. Mögulegt er að skrá sig á biðlista. Í ferðanefnd eru: Benedikt Bogason hæstaréttardómari, Kristján Andri Stefánsson, sendiherra í Brussel, Hjördís Halldórsdóttir, lögmaður og formaður Lögfræðingafélags Íslands og Margrét Hauksdóttir, frkv.stj. félagsins. Auk þess nýtur félagið liðsinnis Friðriks Jónssonar sendiherra Íslands í Varsjá.
föstudagur, 13. desember 2024
Fræðslufundur með jólaívafi
Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands efna til fræðslufundar um gervigreind og lögfræði föstudaginn 13. desember kl. 12:00-13:30 á Nauthóli.
Viðburðir
Ekkert skráð