Jólafundur Lögfræðingafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands

föstudagur, 12. desember 2025

Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands efna til hádegisfundar um störf lögfræðinga á erlendri grundu. Jafnframt verður kynning eins tveggja höfunda á hinni nýútkomnu bók; Franski spítalinn. Kærkomið tækifæri löglærðra að koma saman á aðventunni og hlýða á áhugaverð erindi og bókakynningu metsöluhöfunda.

 

Skráning á jólafund LÍ og LMFÍ

Athugið

Greiðsla fer fram á staðnum.
Afskráning þarf að berast a.m.k. sólarhring áður en ráðstefna fer fram ella verður sendur reikningur.

Þátttakendur
Skráðu fjölda þátttakenda sem þessi skráning er fyrir
Skráðu nöfn þátttakenda. Ath að gefa upp öll nöfn.