Jólafundur Lögfræðingafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands
föstudagur, 12. desember 2025
Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands efna til hádegisfundar um störf lögfræðinga á erlendri grundu. Jafnframt verður kynning eins tveggja höfunda á hinni nýútkomnu bók; Franski spítalinn. Kærkomið tækifæri löglærðra að koma saman á aðventunni og hlýða á áhugaverð erindi og bókakynningu metsöluhöfunda.