Aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands og umfjöllun: Á að afnema áminningarskyldu opinberra starfsmanna?
miðvikudagur, 19. nóvember 2025
Aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember á Nauthól kl. 12:00-13:30. Jafnframt verður fjallað um álitaefnið hvort eigi að afnema áminnarskylduna í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á boðstólum verður ljúffengur fiskréttur að hætti hússins + kaffi og súkkulaði. Verð fyrir félagsmenn í Lögfræðingafélaginu er kr. 7.500 og kr. 8.800 fyrir aðra.
Dagskrá:
· Hefðbundin aðalfundarstörf
· Á að afnema áminningarskylduna í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna?
o Hrannar Már Gunnarsson lögfræðingur hjá BSRB
o Lísbet Sigurðardóttir lögfræðingur hjá Viðskiptaráði
o Umræður