Aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands og umfjöllun: Á að afnema áminningarskyldu opinberra starfsmanna?

miðvikudagur, 19. nóvember 2025

Aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember á Nauthól kl. 12:00-13:30. Jafnframt verður fjallað um álitaefnið hvort eigi að afnema áminnarskylduna í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á boðstólum verður ljúffengur fiskréttur að hætti hússins + kaffi og súkkulaði. Verð fyrir félagsmenn í Lögfræðingafélaginu er kr. 7.500 og kr. 8.800 fyrir aðra.

 

Skráning

Athugið

Greiðsla fer fram á staðnum.
Afskráning þarf að berast a.m.k. sólarhring áður en ráðstefna fer fram ella verður sendur reikningur.

Þátttakendur
Skráðu fjölda þátttakenda sem þessi skráning er fyrir
Skráðu nöfn þátttakenda. Ath að gefa upp öll nöfn.


Dagskrá:

 

·        Hefðbundin aðalfundarstörf

·         Á að afnema áminningarskylduna í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna?

o   Hrannar Már Gunnarsson lögfræðingur hjá BSRB

o   Lísbet Sigurðardóttir lögfræðingur hjá Viðskiptaráði

o   Umræður