Straumar og stefnur í opinberum innkaupum
miðvikudagur, 3. september 2025
Lögfræðingafélagið heldur ráðstefnu um opinber innkaup miðvikudaginn 3. september í samstarfi við Fjársýsluna, ISAVIA, Lagastoð lögfræðiþjónustu og norsku lögfræðistofuna Arntzen. Tilgangurinn með ráðstefnunni er að lögfræðingar og aðrir sérfræðingar sem vinna að opinberum innkaupum geti borið saman bækur sínar og fengið fréttir af því nýjasta sem er á seyði, bæði á Íslandi og erlendis. Ráðstefnan verður haldinn í Dynjanda, sal Skattsins, Katrínartúni 6 í Reykjavík. Skráningargjald er 5000 kr.
Tími |
|
Yfirskrift/efni |
9 – 9:30
|
Kaffi og skráning |
|
|
Lagabreytingar og stefnumótun. Ný og áhugaverð kærumál á Íslandi og í Noregi |
|
9:30-09:50 |
Guðrún Birna Finnsdóttir, sérfræðingur og Hrafn Hlynsson lögfræðingur í Fjármála- og efnahagsráðuneyti
|
Breytingar í nánd. Löggjöf og stefnumótun og á sviði opinberra innkaupa? |
09:50-10:10 |
Reimar Pétursson, formaður Kærunefndar Útboðsmála
|
Áhugaverð kærumál sl. ár |
10:10-10:30 |
Margrét Gunnarsdóttir, lögmaður á norsku Lögmannstofunni Arntzen Grette
|
Nýtt frá Noregi, lagabreytingar, áhugaverðir dómar, létta leiðin og innkaup á þjónustu hjúkrunarheimila |
10:30-10:45 |
Kaffihlé
|
|
|
Nýjar stofnanir, nýjar áherslur
|
|
10:45-11:05 |
Stanley Örn Axelsson, sviðstjóri innkaupa hjá Fjársýslunni
|
Ný stofnun – nýjar áherslur, áhugaverð kærumál |
11:05-11:25 |
Hildur Georgsdóttir, Framkvæmdastjóri hjá FSRE
|
Útboð FSRE, útboðsleyfi og innkaupastefna |
|
Ný tækni, nýir möguleikar |
|
11:25-11:50 |
Eyþóra Kristín Geirsdóttir, Forstöðumaður – Innkaup, lögfræði og upplýsinga- og skjalastjórnun hjá Isavia
|
Gervigreind í opinberum innkaupum |
11:50-12:30 |
Hádegi, samlokur, kaffi
|
|
|
Markvissari opinber innkaup |
|
12:30–12:50 |
Dagmar Sigurðardóttir lögmaður/eigandi á Lagastoð
|
Aukin hagkvæmni og samkeppni í opinberum innkaupum
|
12:50-13:10 |
Theódór Kjartansson, lögmaður hjá embætti Borgarlögmanns. |
Frestir í opinberum innkaupum
|
Umræður 13:15-14:00 |
Frá sjónarhóli fyrirtækja. Hvernig getur hið opinbera aukið áhuga fyrirtækja á útboðum ? |
|
14:00-14:40
|
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur hjá Samtökum iðnaðarins
1-2 fyrirtæki segja frá sinni reynslu |
Opinber innkaup frá sjónarhóli bjóðandans |
14:40-14:55 |
Samantekt |
|
|
Ráðstefnu lokið |
|