Hvaða lærdóm er hægt að draga af nýjasta dómi Félagsdóms?
föstudagur, 14. febrúar 2025
Föstudaginn 14. febrúar kl. 12:00-13:30 heldur Vinnuréttarfélag Íslands hádegisverðarfund á Nauthól
þar sem fjallað verður nýjan dóm Félagsdóms í máli Sambands íslenskra sveitarfélaga gegn Kennarasambandi Íslands.
Dagskrá
Félagsdómur, hvaða lærdóm er hægt að draga af nýjasta dómi þaðan?
Elín Blöndal, skrifstofustjóri mannauðs- og starfsumhverfissviðs Reykjavíkurborgar
· Magnús Norðdahl, sérfræðingur vinnuréttar og alþjóðasamskipta ASÍ
Fyrirspurnir og umræður
Fundarstjóri Lára V. Júlíusdóttir lögmaður og formaður Vinnuréttarfélags Íslands.
Verð með hádegisverði, ljúffengur fiskur dagsins, kaffi og konfekt, kr. 7.500.- fyrir félaga í LÍ , en kr. 8.500.- fyrir aðra. Greitt á staðnum.