Hádegis- og aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands

miðvikudagur, 22. maí 2024

Hádegis- og aðalfundur Vinnuréttarfélag Íslands efnir til hádegis- og aðalfundar í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík fimmtudaginn 30. maí kl. 12.00 -13.00

Vinnuréttarfélag Íslands efnir til hádegis- og aðalfundar í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík fimmtudaginn 30. maí kl. 12.00 -13.00

Erindi:

  •  Jón Sigurðsson lögmaður – Hæstaréttardómur í málinu 52/2023, greiðsla á ferðalögum, vinnutími
  • Agnar Þór Guðmundsson lögmaður – Hæstaréttardómur í málinu 11/2023, ábyrgð atvinnurekanda á slysi á leið til eða frá vinnu

Fundarstjóri:  Gunnar Björnsson fv. skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins

Áður en hádegisfundur hefst verður haldinn aðalfundur Vinnuréttarfélagsins.

Dagskrá hans er sem hér segir:

1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar.
3. Skýrsla um fjárhag.
4. Umræður um skýrslur.
5. Kosning stjórnar.
6. Ákvörðun um sérstakt árgjald
7. Lagabreytingar
8. Önnur mál

Sjá samþykktir Vinnuréttarfélagsins hér 

Skráning hér:    Fundur Vinnuréttarfélags Íslands maí 2024 | Lögfræðingafélag Íslands (logfraedingafelag.is)

Verð kr. 6.600 fyrir félagsmenn LÍ. LMFÍ og Vinnuréttarfélags Ísl. Verð kr. 7.600 fyrir aðra.

f.h. stjórnar Vinnuréttarfélags Íslands: 

Lára V. Júlíusdóttir, Maj-Britt Hjördís Briem, Gunnar Björnsson og Elín Blöndal.