Aðalfundur 21. maí 2024

mánudagur, 6. maí 2024

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 21. maí kl. 17.00 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.

Dagskrá
1.    Stjórn gerir grein fyrir störfum félagsins.
2.    Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélagsins og Tímarits lögfræðinga lagðir fram. 
3.    Kosning stjórnar og varastjórnar.
4.    Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
5.    Önnur mál. 
a.    Ákvörðun félagsgjalda fyrir yfirstandandi ár.