Skattaréttarfélag Íslands
gekk til liðs við Lögfræðingafélag Íslands á vormánuðum 2019.
Í félaginu er nú 81 félagsmaður.
Stjórn
Formaður: Ragnar Guðmundsson.
Aðrir stjórnarmenn: Margrét Ágústa Sigurðardóttir, Unnur Bachmann, Vilmar Freyr Sævarsson og Ásgeir Skorri Thoroddsen.
Varamenn í stjórn: Lísa Karen Yoder og Páll Jónsson.

Mynd af fundi Skattaréttarfélagsins frá október 2019 en þá fjölluðu Veena Parrikar (t.v.) og Páll Jóhannesson (f.miðju) um milliverðlagningu, eða transfer pricing. Ragnar Guðmundsson (t.h.) formaður Skattaréttarfélagsins var fundarstjóri.