Félag regluvarða
var stofnað af 21 lögfræðingi þann 12. september 2023.
Tilgangur félagsins er að styrkja og efla tengsl regluvarða og skapa vettvang fyrir fræðslu þeim til handa.
Stjórn:
Aðalmenn: Berglind Guðmundsdóttir, formaður, Halla Björgvinsdóttir, Jóhann Karl Hermannsson, Þórdís Bjarnadóttir og Erna Heiðrún Jónsdóttir.
Varamenn: Edda Guðrún Sverrisdóttir og Kári Ólafsson.
Áhugasamir regluverðir geta sent póst til að ganga í félag regluvarða, séu þeir félagar í Lögfræðingafélaginu fyrir, en aðrir þurfa að ganga í Lögfræðingafélagið áður.
