Áhugahópur um tæknirétt 

var stofnaður á haustmánuðum 2020.

Þá var einnig stofnuð Facebook-síða þar sem félagar miðla upplýsingum um allt sem viðkemur tæknirétti.

 

Í stjórn 2023:

  • Hörður Helgi Helgason, formaður.
  • Elfur Logadóttir
  • Hafliði Kristján Lárusson
  • Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir
  • Marteinn Áki Ellertsson
  • Róbert Bender

 

Allir félagar í Lögfræðingafélagi Íslands geta skráð sig í hópinn sér að kostnaðarlausu með því að senda tölvupóst á skrifstofa@logfraedingafelag.is

Aðrir áhugasamir þurfa að vera félagar í Lögfræðingafélagi Íslands til að vera með í hópnum.

Tækniréttarfundur 2023

Frá fundi Áhugahóps um tæknirétt í byrjun maí 2023 þar sem Hafsteinn Einarsson lektor í tölvunarfræði við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands (neðri mynd t.h.) ræddi um gervigreind og lögfræðinga. Hörður Helgi Helgason lögmaður og formaður áhugahóps um tæknirétt stjórnaði fundur (efri mynd t.d.)