Frontpage

Fréttir


Grein Kristrúnar Heimisdóttur í nýjasta hefti TL - Landfesti lýðræðis: Þýðing breytingarreglu stjórnarskrárinnar

Grein Kristrúnar Heimisdóttur í nýjasta hefti TL - Landfesti lýðræðis: Þýðing breytingarreglu stjórnarskrárinnar

Nú er mikil aðsókn í grein Kristrúnar Heimisdóttur sem er í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga. Prentuð hefti eru uppseld en hægt er að kaupa heftið rafrænt á heimasíðu félagsins. Það er einfalt að panta Tímarit lögfræðinga á netinu og það sem meira er, heftið kemur samstundis til kaupenda í tölvupósti. Hér koma leiðbeiningar: ... lesa meira


Viðburðir

Vettvangsferð á slóðir síðustu aftökunnar og ný réttarhöld í máli Agnesar, Friðriks og Sigríðar

Vettvangsferð á slóðir síðustu aftökunnar og ný réttarhöld í máli Agnesar, Friðriks og Sigríðar

Haustið 2017 fór Lögfræðingafélag Íslands í vettvangsferð á Vatnsnes í Húnavatnssýslu, á slóðir síðustu aftökunnar. Að því loknu var farið í félagsheimilið á Hvammstanga og sett upp ný réttarhöld í máli Agnesar, Friðriks og Sigríðar. Hér er hægt að nálagst "dóminn" sem féll sem og upptöku af vettvanginum.... lesa meira


Námsferð til Parísar 2017

Námsferð til Parísar 2017

Annað hvert ár býður Lögfræðingafélagið upp á námsferðir þar sem þátttakendur kynna sér réttarkerfi og lagaumhverfi annarra þjóða. Árið 2017 var farið til Parísar og fóru alls 44, lögfræðingar og fylgifiskar þeirra. Þótt flestir hefðu áður farið til heimsborgarinnar þá má segja að þetta hafi verið öðruvísi Parísarferð því heimsóttir voru staðir sem almennt standa ekki opnir fyrir ferðamenn. Einar Baldvin Stefánsson lögfræðingur skrifaði ferðasögu.... lesa meira


Hafa samband