Fréttir

Umræðufundur um fyrirsjáanleika í skattamálum og aðalfundur skattaréttarfélagsins
Miðvikudaginn 1. júní nk. kl. 9:00 verður haldinn fræðafundur og í beinu framhaldi af honum aðalfundur Skattréttarfélags Íslands í húsnæði LMFÍ að Álftamýri 9 í Reykjavík. ... lesa meira

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands
verður haldinn miðvikudaginn 25. maí 2022 kl. 16.30 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík.... lesa meira
Viðburðir
Ferð á slóðir Sjöundármorða 7. maí 2022
Laugardaginn 7. maí 2022 efnir Lögfræðingafélag Íslands til ferðar á slóðir Sjöundármorða. Að lokinni vettvangsferð að Sjöundá verður haldin málstofa þar sem velt verður upp spurningum um sekt eða sakleysi Bjarna Bjarnasonar og Steinunnar Sveinsdóttur. ... lesa meira
.jpg)
Vettvangsferð á slóðir síðustu aftökunnar og ný réttarhöld í máli Agnesar, Friðriks og Sigríðar
Haustið 2017 fór Lögfræðingafélag Íslands í vettvangsferð á Vatnsnes í Húnavatnssýslu, á slóðir síðustu aftökunnar. Að því loknu var farið í félagsheimilið á Hvammstanga og sett upp ný réttarhöld í máli Agnesar, Friðriks og Sigríðar. Hér er hægt að nálagst "dóminn" sem féll sem og upptöku af vettvanginum.... lesa meira