Fréttir
föstudagur, 12. desember 2025
Jólafundur Lögfræðingafélags Íslands og Lögmannafélags Íslands
Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands efna til hádegisfundar um störf lögfræðinga á erlendri grundu. Jafnframt verður kynning eins tveggja höfunda á hinni nýútkomnu bók; Franski spítalinn. Kærkomið tækifæri löglærðra að koma saman á aðventunni og hlýða á áhugaverð erindi og bókakynningu metsöluhöfunda.
miðvikudagur, 19. nóvember 2025
Aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands og umfjöllun: Á að afnema áminningarskyldu opinberra starfsmanna?
Aðalfundur Vinnuréttarfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember á Nauthól kl. 12:00-13:30. Jafnframt verður fjallað um álitaefnið hvort eigi að afnema áminnarskylduna í lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á boðstólum verður ljúffengur fiskréttur að hætti hússins + kaffi og súkkulaði. Verð fyrir félagsmenn í Lögfræðingafélaginu er kr. 7.500 og kr. 8.800 fyrir aðra.
Viðburðir
Ekkert skráð