Fræðslufundur með jólaívafi

föstudagur, 13. desember 2024

Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands efna til fræðslufundar um gervigreind og lögfræði föstudaginn 13. desember kl. 12:00-13:30 á Nauthóli.