Skráning á hádegisverðarfund 31. okt

Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka:

Ástæður og afleiðingar veru Íslands á „gráa listanum“

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 31. október kl. 12.00 - 13.30 í Setrinu á Grand hóteli við Engjateig.

Aðgangseyrir (hádegisverður) er kr. 4.500,- fyrir félaga í LÍ en kr. 5.000,- fyrir aðra. Greiðist á staðnum.

Skráning:

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Hafa samband