Námsferð á slóðir Sjöundármorða

Skráning í ferð Lögfræðingafélags Íslands á slóðir Sjöundármorða laugardaginn 7. maí 2022

Að lokinni skráningu mun félagið senda þér staðfestingu á að enn sé pláss í ferðina, að öðrum kosti ferðu á biðlista. 

Athugið að þátttakendur þurfa sjálfir að koma sér vestur og útvega sér gistingu á Patreksfirði og gera það sem fyrst þar sem lítið er af lausu gistiplássi í þorpinu. T.d. er hægt að athuga með Hótel Vest, Gistiheimilið Stekkaból, (Fosshótel er væntanlega orðið fullt). Svo er Bjarmaland á Tálknafirði og sennilega eitthvað inni á Airbnb.    

 

Kostnaður á mann er kr. 35.000,-

Innifalið er leiðsögn á slóðum Sjöundármorða, fundur í félagsheimilinu á Patreksfirði, hádegismatur, hressing og kvöldverður.

Staðfestingargjald, kr. 10.000,- á mann greiðist fyrir 15. febrúar. Reikningsnúmer verður sent til þeirra sem komast með. 

 

Nánari upplýsingar veitir Eyrún Ingadóttir framkvæmdastjóri á netfanginu skrifstofa@logfraedingafelag.is eða í síma 698 2468

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Hafa samband