Ferð á slóðir Sjöundármorða 7. maí 2022
Laugardaginn 7. maí 2022 efnir Lögfræðingafélag Íslands til ferðar á slóðir Sjöundármorða. Að lokinni vettvangsferð að Sjöundá verður haldin málstofa þar sem velt verður upp spurningum um sekt eða sakleysi Bjarna Bjarnasonar og Steinunnar Sveinsdóttur. ... lesa meira