Fundir

FundirSÓTTVARNARLÖG OG STJÓRNARSKRÁ

Hádegis-Teams-fundur Lögmannafélags Íslands og Lögfræðingafélags Íslands Nýlega var í Héraðsdómi Reykjavíkur kveðinn upp úrskurður í máli nr. R-1900/2021, þar sem felld var úr gildi ákvörðun sóttvarnarlæknis á grundvelli 1. mgr. 5. gr. reglu¬gerðar nr. 355/2021, þess efnis að komufarþegar frá tilteknum ríkjum þyrftu að dveljast í sóttvarnarhúsi meðan beðið væri niðurstöðu úr seinni sýnatöku vegna Covid 19. Byggði niðurstaða héraðsdóms ...... lesa meiraDómur fallinn: Hvað svo?

Þann 1. desember 2020 staðfesti yfirdeild MDE dóm í Landsréttarmálinu svokallaða. Í tilefni þess munu Lögmannafélag Íslands, Lögfræðingafélag Íslands og Dómarafélag Íslands efna til fundar í hádeginu föstudaginn 4. desember í streymi.... lesa meira
Hafa samband