Tímarit-nánar

2021 - 1. hefti

Vöruflokkur

Tímarit lögfræðinga - 2021

Vörunúmer

7101

Verð

kr. 2.500,- + vsk.

Afhendingarmáti

Þessi vara er aðeins fáanleg með rafrænu niðurhali.

Framleiðandi

Lögfræðingafélag Íslands

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit 1. heftis 2021

 
Ráðgefandi álit Mannréttindadómstóls Evrópu eftir Sindra M. Stephensen gestaritstjóra.

Náttúruhamfaratrygging eftir Eirík Jónsson.

Hlutfallsreglan: Reglur skaðabótaréttar og vátryggingaréttar um mat á varanlegum miska og varanlegri læknisfræðilegri örorku eftir Viðar Má Matthíasson.

Bólusetningarskylda og mannréttindasáttmáli Evrópu – Dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu frá 8. apríl 2021 og skilyrði aðgerða í tilefni af COVID-19 eftir Halldóru Þorsteinsdóttur.

Málsmeðferð í þjóðlendumálum eftir Þorstein Magnússon.


Hafa samband