Efnisyfirlit 2. heftis 2021
Fræðiskrif á íslensku og háskólarnir eftir Sindra M. Stephensen.
Hvaða breytinga er þörf á skaðabótalögum? eftir Eirík Jónsson.
Hvaða áhrif hefði lögfesting reglu um skilyrði 15% varanlegrar örorku fyrir bótum? eftir Valgerði Sólnes.
Aðskilnaðarbann lax- og silungsveiðilaga - lagaþróun og réttarframkvæmd eftir Víði Smára Petersen.
Aðild, kröfugerð og málsforræði í þjóðlendumálum eftir Þorstein Magnússon.
Efnisyfirlit 1. heftis 2021
Ráðgefandi álit Mannréttindadómstóls Evrópu eftir Sindra M. Stephensen gestaritstjóra.
Náttúruhamfaratrygging eftir Eirík Jónsson.
Hlutfallsreglan: Reglur skaðabótaréttar og vátryggingaréttar um mat á varanlegum miska og varanlegri læknisfræðilegri örorku eftir Viðar Má Matthíasson.
Bólusetningarskylda og mannréttindasáttmáli Evrópu – Dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu frá 8. apríl 2021 og skilyrði aðgerða í tilefni af COVID-19 eftir Halldóru Þorsteinsdóttur.
Málsmeðferð í þjóðlendumálum eftir Þorstein Magnússon.
Efnisyfirlit TL 4. heftis 2020
Hlutverk dómstóla í tvöföldu refsivörslukerfi eftir Valgerði Sólnes. Málþing um réttarríki, lýðræði og mannréttindasáttmála Evrópu 24. september 2021: Ræður forseta Mannréttindadómstóls Evrópu og forsætisráðherra. Ívilnanir í sköttum eftir Sindra M. Stephensen. Auknar kröfur til fjárfestaverndar með tilkomu MiFID II: Mat á hæfi og tilhlýðileika eftir Aðalstein E. Jónasson og Andra Fannar Bergþórsson. Handhafar atkvæðisréttar í veiðifélögum eftir Jörund Gauksson. Frá Strassborg er þetta helst eftir Hildi Hjörvar.
Efnisyfirlit TL 3. heftis 2020
Verkfæri lögfræðinnar og annarra greina eftir Ragnhildi Helgadóttur. Réttarríkið sem leiðarstjarna mannréttindasáttmála Evrópu: Mannréttindadómstóll Evrópu og sjálfstæði dómstóla eftir Róbert R. Spanó. Landfesti lýðræðis: Þýðing breytingarreglu stjórnarskrárinnar eftir Kristrúnu Heimisdóttur. Líkamstjón – varanleg fjárhagsleg örorka metin 15% eða minni eftir Guðmund Sigurðsson.
Efnisyfirlit 2. heftis 2020
Lögfræðingar og erindi í þjóðfélagsmálin eftir Halldóru Þorsteinsdóttur.
Svipting ríkisborgararéttar vígamanna: Evrópsk framkvæmd í ljósi þjóðaréttarlegra skuldbindinga eftir Diljá Ragnarsdóttur.
Skaðabætur í aðdraganda samningsgerðar – Culpa in Contrahendo eftir Jóhannes Tómasson.
Matsgerðir dómkvaddra matsmanna í einkamálum – samanburður á vestnorrænum rétti eftir Sigmar Aron Ómarsson.
1. hefti 2020
Áhrif MDE eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Undanþágur frá bannákvæðum 10. og 12. gr. samkeppnislaga eftir Peter Dalmay.
Valdbeiting og lögsaga um borð í Polar Nanoq eftir Bjarna Má Magnússon og Hlín Gísladóttur.
Lögfræðingar og opinber umræða eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum ríkissaksóknara eftir Sindra M. Stephensen.
Kynjajafnrétti í íþróttum – staða sveitarfélaga að lögum eftir Maríu Rún Bjarnadóttur, Bjarna Má Magnússon, Hafrúnu Kristjánsdóttur, Margréti Lilju Guðmundsdóttur og Birgittu Sögu Jónsdóttur.
Frá Strassborg er þetta helst eftir Hildi Hjörvar.
Aldarafmæli Hæstaréttar eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Gervigrein og höfundaréttur eftir Láru Herborgu Ólafsdóttur og Sindra M. Stephensen.
Fjárhæð eignarnámsbóta eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson.
Hlutverk Hæstaréttar við túlkun eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Hvaða upplýsingar ber útgefanda að birta? Hugtakið innherjaupplýsingar í tengslum við upplýsingaskyldu útgefanda eftir Andra Fannar Bergþórsson.
Réttarvernd fatlaðs fólks. Stefnubreyting í túlkun dómstóla? eftir Brynhildi G. Flóvenz og Sigurlaugu Soffíu Friðþjófsdóttur.
Samræmd túlkun EES-túlkun landsréttar í 25 ár eftir dr. jur. Pál Hreinsson.
Efnisyfirlit
Frískleg umræða um EES-samninginn eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Tveggja stoða kerfi EES-samningsins og sjálfstæðar stofnanir ESB eftir Ólaf Jóhannes Einarsson.
Kemur EES-samningurinn á fót réttarkerfi? eftir Ómar Berg Rúnarsson.
EFTA-dómstóllinn í aldarfjórðung eftir Birgi Hrafn Búason.
Ritstjóraskipti eftir Hafstein Þór Hauksson.
Fyrning kröfuréttinda - síðari hluti eftir Eyvind G. Gunnarsson.
Um valdmörk og valdheimildir stofnana Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins eftir Margréti Einarsdóttur og Stefán Má Stefánsson.
Heimild dómara til að fresta einkamáli af sjálfsdáðum eftir Tómas Hrafn Sveinsson og Þorvald Heiðar Þorsteinsson.
Réttur farþega sem ferðast með loftförum, skipum og hópbifreiðum og hlutverk Samgöngustofu í því tilliti eftir Evu Sigrúnu Óskarsdóttur, Magnús Dige Baldursson og Sigrúnu Henríettu Kristjánsdóttur.
Tjáningarfrelsi í brennidepli eftir Hafstein Þór Hauksson
Aðdragandi eignarnáms og framkvæmd á grundvelli þess – frá hugmynd til veruleika eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson.
Verður Hæstiréttur „hæstiréttur“? Um starfsaðstæður Hæstaréttar Íslands í fortíð og framtíð eftir Gunnar Pál Baldvinsson.
Skilyrði lögbanns eftir Eirík Elís Þorláksson.
Áskoranir við framkvæmd EES-samningsins eftir Hafstein Þór Hauksson
Innleiðing afleiddrar löggjafar í íslenskan rétt - ástæður vandans og hvað er unnt að gera betur? eftir Margréti Einarsdóttur
Bráðabirgðaákvarðanir við meðferð stjórnsýslumála eftir dr. jur Pál Hreinsson.
Gjaldfærsla kröfutapa samkvæmt 1. mgr. 3. tölul. 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt eftir Sigmund Stefánsson.
Breytingarákvæði stjórnarskrárinnar eftir Hafstein Þór Hauksson
Bindandi áhrif dóma í einkamálum (Res Judicata) eftir Arnar Þór Jónsson
Á rökum reistur - dómur EFTA-dómstólsins í máli nr. E-17/15 (Ferskar kjötvörur gegn íslenska ríkinu) eftir Ólaf Jóhannes Einarsson
Refsiþarfir samfélagsins og lagaleg jafnvægislist eftir Jónatan Þórmundsson.
Þvælast lögfræðingarnir fyrir stjórnmálamönnunum? eftir Hafstein Þór Hauksson.
Lagaheimild reglugerða eftir Pál Hreinsson.
Gagnkvæm upplýsingaskipti í skattamálum eftir Ragnheiði Snorradóttur.
Kyrrsetning og skilyrði hennar eftir Eirík Elís Þorláksson.
Fangelsið á Hólmsheiði eftir Hafstein Þór Hauksson.
Inngangur að alþjóðlegum refsirétti eftir Jónatan Þórmundsson.
Frjálsar fjármagnshreyfingar innan Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins eftir Stefán Má Stefánsson.
Almannaréttur – frjáls för og dvöl eftir Aagot Vigdísi Óskarsdóttur.
Millidómstig eftir Hafstein Þór Hauksson.
Samspil laga og fjárlaga eftir Ragnhildi Helgadóttur.
Upplýsingaskylda endurskoðenda fjármálafyrirtækja eftir Arnald Hjartarson og Gísla Örn Kjartansson.
Um sígildar og stefnumarkandi meginreglur laga eftir Hafstein Dan Kristjánsson.
Á víð og dreif: Starfsemi Lögfræðingafélags Íslands 2014-2015 eftir Eyrúnu Ingadóttur.
Dómsmálaráðuneyti eftir Hafstein Þór Hauksson.
Samræmd EES-túlkun eftir dr. jur. Pál Hreinsson.
Aðgangur málsaðila að gögnum samkeppnismáls eftir Kristínu Benediktsdóttur.
Bætur fyrir tiltekið skaðaverk án fjárhæðar ef enn er óvíst um hana eftir Tómas Hrafn Sveinsson.
Dr. Páll Sigurðsson lætur af störfum eftir Hafstein Þór Hauksson.
Hriktir í stoðum réttarríkis? eftir Jóhannes Sigurðsson og Þóri Júlíusson.
Heimildir stjórnvalda til að fresta réttaráhrifum stjórnvaldsákvarðana eftir Þorvald Heiðar Þorsteinsson.
Litis pendens áhrif í einkamálum samkvæmt lögum nr. 7/2011 um Lúganósmaninginn eftir Eirík Elís Þorláksson.
Nýjar reglur um málsgögn í einkamálum og sakamálum eftir Ingveldi Einarsdóttur, Viðar Má Matthíasson og Þorgeir Örlygsson.
Hugleiðingar um kerfi til styrkingar íslensku krónunni eftir Stefán Má Stefánsson, Einar Guðbjartsson og Peter Ørebeck.
Um birtingu dóma og myndatökur í dómhúsum eftir Róbert R. SpanóDómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Sørensen og Rasmussen gegn Danmörkur og áhrif hans eftir Elínu BlöndalRéttarfar beinna aðfarargerða – Hvort á að höfða einkamál eða krefjast dómsúrskurðar um beina aðför? eftir Helga Áss GrétarssonStjórnsýsla almannatrygginga og sjónarmið um réttaröryggi eftir Ragnhildi Helgadóttur.Skipun hæstaréttardómara. Er breytinga þörf? eftir Jón Steinar GunnlaugssonUm fyrningu kynferðisbrota gegn börnum eftir Ágúst Ólaf Ágústsson
Breytingar á Tímariti lögfræðingaLeiðbeiningarskylda stjórnvalds við meðferð stjórnsýslumáls eftir Pál HreinssonRéttarfarsskilyrði til að fá stjórnvaldsákvörðun endurskoðaða fyrir dómi eftir Ólaf Jóhannes EinarssonSamningalögin sjötug – Standast þau tímans tönn? eftir Matthías Geir Pálsson
Stjórnskipulegur neyðarréttur? eftir Róbert R. Spanó bls. 107
Hæfi lögreglustjóra til að rannsaka sakamál, einkum brot gegn valdstjórninni, sem beinst hafa gegn undirmönnum hans
eftir Hafstein Dan Kristjánsson bls. 113
Á Icesave-deilan erindi í alþjóðlegan gerðardóm? eftir Valgerði Sólnes bls. 179
Guðlegt vald? eftir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara bls. 201
Ný löggjöf um skipun dómara eftir Róbert R. Spanó bls. 1
Hvenær er vanhæfi smitandi? - Hugleiðingar í kjölfar dóms Hæstaréttar frá 17. desember 2009 í máli nr. 665/2008 eftir Kjartan Bjarna Björgvinsson bls. 7
Eru valdmörk milli dómsvalds og framkvæmdarvalds á sífelldri hreyfingu? eftir Daníel Isebarn Ágústsson bls. 49
Skráning munnlegra upplýsinga um málsatvik með sérstakri hliðsjón af málum er varða veitingu opinberra starfa eftir Berglindi Báru Sigurjónsdóttur bls. 71
*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.