Umsókn um aðild

Umsókn um aðild að félagi

Til að ganga í Lögfræðingafélag Íslands þarf að hafa lokið grunn- og meistaranámi í lögfræði (150 einingum) frá viðurkenndum háskóla.

Þeir sem hafa lokið BA/BS gráðu í lögfræði og stunda meistaranám geta óskað eftir aukaaðild að félaginu.

Vinsamlegast fylltu út neðangreindar upplýsingar. Haft verður samband við þig fljótlega til að staðfesta að umsókn hafi verið samþykkt. 

 

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Hafa samband