Efnisyfirlit

Efnisyfirlit TL 2017

Efnisyfirlit 4. heftis 2017 ​                                                                                                    

PDF skjal

Frumkvæðisbirting upplýsinga úr málaskrám stjórnvalda eftir Hafstein Þór Hauksson.

Nokkur álitaefni um íslenskar grunnlínur eftir Svövu Pétursdóttur og Bjarna Már Magnússon. útdráttur

Málsmeðferð úrskurðarnefndar um upplýsingamál eftir Odd Þorra Viðarsson. útdráttur

Eru 37. til 41. gr., og 89. og 90. gr. laga nr. 15/2016 um fullnustu refsingar brot gegn 2. og 60. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands og 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu? eftir Ástríði Grímsdóttur.

Siðareglur dómara og hinn mannlegi þáttur við úrlausn dómsmála eftir Arnar Þór Jónsson.

-- 

Efnisyfirlit 3. heftis 2017

Landsréttur tekur til starfa eftir Hafstein Þór Hauksson.

Fyrning kröfuréttinda - fyrri hluti eftir Eyvind G. Gunnarsson.

Réttmætar væntingar í stjórnsýslurétti eftir Pál Hreinsson.

Áherslubreytingar Hæstaréttar í sakamálum er varða skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda og skýrslum þessu tengdu eftir Einar Huga Bjarnason.

---

Efnisyfirlit 2. heftis 2017

Breytingarákvæði stjórnarskrárinnar eftir Hafstein Þór Hauksson.

Bindandi áhrif dóma í einkamálum (Res Judicata) eftir Arnar Þór Jónsson. útdráttur

Á rökum reistur - dómur EFTA-dómstólsins í máli nr. E-17/15 (Ferskar kjötvörur gegn íslenska ríkinu) eftir Ólaf Jóhannes Einarsson. útdráttur

Refsiþarfir samfélagsins og lagaleg jafnvægislist eftir Jónatan Þórmundsson.

--  

Efnisyfirlit 1. heftis 2017

Aðild Íslands að Open Government Partnership eftir Hafstein Þór Hauksson.

Ákvörðun um eignarnám eftir Ásgerði Ragnarsdóttur og Karl Axelsson. Útdráttur

Ákvæði hegningarlaga um ofbeldi í nánum samböndum eftir Svölu Ísfeld Ólafsdóttur. Útdráttur

Hafa samband