Frétt

28.02.2023 -

ÁTÖK Á VINNUMARKAÐI

Vinnuréttarfélag Íslands efnir til hádegis- og aðalfundar í Nauthól, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík mánudaginn 6. mars kl. 12.00 -13.30

Tekinn verður púlsinn á nýlegum vinnudeilum og fjallað um þær lagalegu flækjur sem upp hafa komið. 

Framsögumenn:

  • Lára V. Júlíusdóttir lögmaður hjá LL3 lögmönnum.
  • Magnús M. Norðdahl lögfræðingur ASÍ.

Fundarstjóri:

  • Gunnar Björnsson fv. skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.

Áður en fundur hefst verður haldinn aðalfundur Vinnuréttarfélagsins. Fyrir fundinum liggur tillaga til breytinga á samþykktum þess efnis að Vinnuréttarfélagið verði undirfélag Lögfræðingafélags Íslands. Þá verður einnig kosin stjórn.

Verð kr. 5.500,- innifalinn hádegisverður og fundur. Greitt á staðnum. 

skráningarfrestur er liðinn

Hafa samband