Frétt

12.12.2022 -

Aðalfundur FLF

FLF – Félag lögfræðinga í fyrirtækjum boðar til aðalfundar mánudaginn 9. janúar 2023 kl. 16.30.

Félagið, sem hefur legið í dvala frá byrjun covid, verður nú lífgað aftur við en tilgangur þess er m.a. fjalla um og skapa umræðu um störf lögfræðinga í fyrirtækjum og stuðla að auknum samskiptum meðal þeirra.

Fundurinn verður haldinn í húsakynnum LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík

 

Dagskrá aðalfundar :

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Skýrsla um fjárhag.
  3. Umræður um skýrslur.
  4. Kosning stjórnar.
  5. Árgjald ákveðið
  6. Lagabreytingar
  7. Önnur mál

Sjá Lög félagsins

f.h. fráfarandi stjórnar

Undirbúningsnefndin

 

Hafa samband