Frétt

13.10.2022 -

Væntanlegar breytingar á fjölmiðlalöggjöfinni

Fram undan eru ýmsar breytingar á Evrópuregluverki um fjölmiðla og stafræna miðla sem miða að því að styrkja fjölmiðlafrelsi, vernda blaðamenn, auka öryggi notenda í netheimum og setja stórum, alþjóðlegum tæknifyrirtækjum skorður. En hvað er það í umhverfi fjölmiðla og stafrænna miðla sem kallar á þessar breytingar og út á hvað ganga þær?

 

Heiðdís Lilja Magnúsdóttir yfirlögfræðingur Fjölmiðlanefndar fer yfir breytingarnar.

María Rún Bjarnadóttir varaformaður Fjölmiðlanefndar verður fundarstjóri.

 

Skráning hér

Hafa samband