Frétt

23.03.2019 -

Námsferð til Marokkó 2019

 

Uppkast að dagskrá, athugið að hún getur breyst.

 

Laugardagur 2. nóvember
Fljúgum með Icelandair til London (FI 450) kl. 7:40, lending kl. 10:50 á LHR. Eyðum þar deginum. Fljúgum frá LHR með Royal Air Marocco (AT 805) Kl. 18:50 til Rabat, lending þar kl. 23:00. Förum á hótel í Rabat.


Sunnudagur 3. nóvember
Tökum því rólega um morguninn eftir að hafa komið seint á hótel kvöldið áður.
Kl. 12.00 – 17.00: Skoðunarferð til Casablanca. Rick´s Café sem er veitingahús að eftirmynd kaffihússins í kvikmyndinni Casablanca. Hassan II moskan skoðuð að innan og utan en hún er stærsta moska Morkokkó. Ekið um Anfa og Mararif hverfin, konungshöllin í Hubbous hvefinu…

Mánudagur 4. nóvember
Kl. 9.00-12.00: Skoðunarferð um höfuðborgina Rabat.
Kl. 13.00: Fagleg dagskrá, t.d. að skoða hæstarétt, þinghús, hitta lögfræðinga…

Þriðjudagur 5. nóvember
Kl. 9.00: Fagleg dagskrá, t.d. að skoða hæstarétt, þinghús, hitta lögfræðinga…

Miðvikudagur 6. nóvember
Kl. 9.00-12.00: Ekið til Fez. Eftir hádegi verður skoðunarferð um borgina sem var höfuðborg Marokkó til ársins 1925. Fez er önnur stærsta borgin á eftir Casablanca og er með tvö vel varðveitt miðaldahverfi.

Fimmtudagur 7. nóvember
Frjáls dagur í Fez.

Föstudagur 8. nóvember
Frjáls dagur í Fez. Bjóða upp á dagsferð til Tazekka National Park, Volubilis?
Kveðjudinner í Fez.


Laugardagur 9. nóvember
Lagt að stað snemma til Rabat þar sem tekið verður flug Royal Air Marocco (AT 804) kl. 16.05 til London. Koma þangað kl. 18.00. Flug frá London með Icelandair (FI 455) kl. 20.30 og koma heim kl. 23.40. Vonandi hægt að bjóða ferðalöngum upp á að vera til sunnudags í London.

Athugið að biðlisti er kominn í ferðina

Skráningu lauk 8. apríl

Hafa samband