Frétt

01.02.2019 -

Fyrsta heimsókn vetrarins til dómstólasýslunnar

Fimmtudaginn 7. febrúar kl. 16.30 býðst félagsmönnum Lögfræðingafélags Íslands að heimsækja dómstólasýsluna, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík. 

 

Ólöf Finnsdóttir framkvæmdastjóri og Benedikt Bogason formaður stjórnar munu taka á móti hópnum og kynna þá starfsemi sem þar er en dómstólasýslan var stofnuð í árbyrjun 2018 og gegnir víðtæku stjórnsýslulegu hlutverki í dómskerfinu. 

 

 

Athugið að takmarkaður fjöldi kemst í heimsóknina en hún er þátttakendum að kostnaðarlausu. 

 

Skráning hér

 

Hafa samband