24.01.2019 -
Skattaréttarfélag Íslands heldur félagsfund þann 31. janúar nk. kl. 12 – 13.30. Fundurinn verður haldinn í Setrinu á Grandhótel.
Hádegisverðarfundur Skattaréttarfélags Íslands
Skattaréttarfélag Íslands heldur félagsfund þann 31. janúar nk. kl. 12 – 13.30. Fundurinn verður haldinn í Setrinu á Grandhótel.
Dagskrá fundarins:
Fundur settur.
Erindi: Snorri Olsen ríkisskattstjóri heldur erindi um nýgerðar breytingar í skattkerfinu.
Önnur mál.
Fundi slitið.
Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér ófélagsbundna er ganga vilja í félagið. Hægt verður að skrá sig í félagið á fundinum.
Gjald er 5.000 kr. og er hádegisverður (forréttur, aðalréttur og kaffi) innifalinn.
F.h. stjórnar
Elín Árnadóttir, formaður.
Skráning hér
