Kynning á störfum lögfræðinga
Lögfræðingafélag Íslands, í samvinnu við Arion banka, býður laganemum á fræðslufund þar sem helstu störf sem lögfræðingar sinna í samfélaginu verða kynnt.
Eftirfarandi lögfræðingar munu kynna störf í fjármálafyrirtæki, háskóla, fyrirtæki, stjórnsýslu, ríkisstofnun, lögmennsku, dómskerfi og saksóknara:
Kynningin hefst kl. 16.15 fimmtudaginn 11. október í Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík.
Allir laganemar eru velkomnir en boðið verður upp á fjarfund fyrir laganema á Bifröst og Akureyri.
Skrá mig
