10.02.2017 -
Könnun meðal nýútskrifaðra lögfræðinga 2014
Árið 2015 gerði Lögfræðingafélag Íslands könnun meðal þeirra lögfræðinga sem útskrifuðust með meistaragráðu árið 2014.
Af þeim lögfræðingum sem útskrifuðust 2014 störfuðu 39% á lögmannsstofum en á meðan enginn munur var á því hvar karlar og konur störfuðu, né heldur á vinnutíma þeirra, voru karlar betur launaðir. Þða unnu 69% lögfræðinga sem svöruðu könnuninni við lögfræðistörf í apríl 2015.
Hér má lesa niðurstöður könnunarinnar frá því 2015