Frétt

15.05.2015 -

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands

Dagsetning: 15. maí 2015 - Staðsetning: Húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9

 

Aðalfundur Lögfræðingafélags Íslands

verður haldinn þriðjudaginn 26. maí kl. 17.15 í húsnæði LMFÍ, Álftamýri 9.

 

Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélagsins og Tímarits lögfræðinga lagðir fram.
  3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
  4. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
  5. Önnur mál.

 

Að loknum aðalfundarstörfum verða kynntar niðurstöður könnunar sem félagið gerði meðal lögfræðinga sem útskrifuðust með mastersgráðu úr háskólunum fjórum árið 2014 og höfðu áður lokið við BA/BS gráðu. 

Stjórn Lögfræðingafélags Íslands

Hafa samband