Fréttir

Mentorprógramm Lögfræðingafélags Íslands

Lögfræðingafélag Íslands hleypir nú af stokkunum mentorprógrammi fyrir nýútskrifaða lögfræðinga. Hugmyndin er að koma til móts við lögfræðinga sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðinum eftir útskrift en skortir tengsl innan lögfræðistéttar eða tækifæri til þess að ræða um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn og raunhæfa markmiðasetningu.... lesa meira