Öldungadeild LÍ
Öldungadeild Lögfræðingafélags Íslands var stofnuð af 37 lögfræðingum 65 ára og eldri þann 28. nóvember 2007.
Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna eldri lögfræðinga, fjalla um áhugaefni þeirra innan lögfræði og stuðla að auknum samskiptum meðal þeirra. Öldungadeildin hittist að jafnaði einu sinni í mánuði yfir vetrartímann.
Stjórn: Guðríður Þorsteinsdóttir formaður, Páll Arnór Pálsson og Sigríður Ólafsdóttir.
Varastjórn: Þorleifur Pálsson, Þorsteinn A. Jónsson og Gestur Steinþórsson.
Öldungaráð: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Jakob Þ. Möller, Hjörtur Torfason, Hörður Einarsson, Othar Örn Petersen og Ásdís Rafnar.
Umsókn um aðild