Félag regluvarða

Félag regluvarða

 

Félag regluvarða var stofnað af 21 lögfræðingi þann 12. september 2023.

Tilgangur félagsins er að styrkja og efla tengsl regluvarða og skapa vettvang fyrir fræðslu þeim til handa.

 

Stjórn: 

Aðalmenn: Berglind Guðmundsdóttir, formaður, Halla Björgvinsdóttir, Jóhann Karl Hermannsson, Þórdís Bjarnadóttir og Erna Heiðrún Jónsdóttir.

Varamenn: Edda Guðrún Sverrisdóttir og Kári Ólafsson. 

---

Lög félags regluvarða

Fundargerð stofnfundar

Umsókn um aðild

Hafa samband