Áhugahópur um tæknirétt

Frá fundi Áhugahóps um tæknirétt í byrjun maí 2023 þar sem Hafsteinn Einarsson lektor í tölvunarfræði við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands (neðri mynd t.h.) ræddi um gervigreind og lögfræðinga. Hörður Helgi Helgason lögmaður og formaður áhugahóps um tæknirétt stjórnaði fundur (efri mynd t.d.)

 

Áhugahópur um tæknirétt 

Áhugahópur um tæknirétt var stofnaður á hausmánuðum 2020.

Þá var einnig stofnuð Facebook-síða þar sem félagar miðla upplýsingum um allt sem viðkemur tæknirétti.

 

Í stjórn 2023:

  • Hörður Helgi Helgason, formaður.
  • Elfur Logadóttir
  • Hafliði Kristján Lárusson
  • Margrét Helga Kr. Stefánsdóttir
  • Marteinn Áki Ellertsson
  • Róbert Bender

 

Allir félagar í Lögfræðingafélagi Íslands geta skráð sig í hópinn sér að kostnaðarlausu með því að senda tölvupóst á skrifstofa@logfraedingafelag.is

Aðrir áhugasamir þurfa að vera félagar í Lögfræðingafélagi Íslands til að vera með í hópnum: Skráning í félag

 

 

 


Hafa samband