Höfundaréttarfélagið

Höfundaréttarfélagið

Á vormánuðum 2018 varð Höfundaréttarfélagið undirdeild Lögfræðingafélags Íslands.Aðalfundur Höfundaréttarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar n.k. að Laufásvegi 40, hér í borg, kl. 12:00.

 

Dagskrá:

  1.  Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.
  2. Samþykkt ársreiknings.
  3. Kosning stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsins.
  4. Önnur mál.

 

Að loknum aðalfundarstörfum munu formaður kynna dagskrá Norræna höfundaréttarþingsins 2019 og þá mun framkvæmdastjóri kynna dóm Hæstaréttar í málinu nr. 329/2017, Sýn hf. gegn Símanum hf.

 

Boðið verður upp á léttar veitingar. Félagsmenn eru beðnir um að skrá sig á fundinn með því að senda tölvupóst á netfangið aldis@logos.is

 

F.h. stjórnar félagsins,

Hjördís Halldórsdóttir,

framkvæmdastjóri

Hafa samband