Áorka - áhugahópur um orkurétt

Áorka 

Áorka - áhugahópur um orkurétt var stofnaður á vormánuðum 2018 af Hilmari Gunnlaugssyni og Baldri Dýrfjörð.

Um 60 manns skráðu sig í hópinn en stofnuð hefur verið Facebook-síða þar sem félagar miðla upplýsingum um allt sem viðkemur orkurétti.

Hafa samband