Áhugahópur um tæknirétt

Áhugahópur um tæknirétt 

Áhugahópur um tæknirétt var stofnaður á hausmánuðum 2020 af Ernu Sigurðardóttur lögfræðingi og fleirum en hún verður tengiliður hópsins við stjórn LÍ til að byrja með.

Stofnuð hefur verið Facebook-síða þar sem félagar miðla upplýsingum um allt sem viðkemur tæknirétti.

Allir félagar í Lögfræðingafélagi Íslands geta skráð sig í hópinn sér að kostnaðarlausu með því að senda tölvupóst á skrifstofa@logfraedingafelag.is

Aðrir áhugasamir þurfa að vera félagar í Lögfræðingafélagi Íslands til að vera með í hópnum: Skráning í félag


Hafa samband